Versions Compared

Key

  • This line was added.
  • This line was removed.
  • Formatting was changed.

Flestar stillingar í kerfinu eru framkvæmdar í gegnum tækjastiku efst í kerfinu. Þar er einnig að finna ýmsar aðgerðir sem yfirleitt eru framkvæmdar af Admin notendum. 

Efst í vinstra horninu í kerfinu eru fjórir flipar, og þar er að finna flipann Aðgerðir. Þar undir eru framkvæmdar ýmsar aðgerðir og stillingar. Notendum er ráðlagt að eiga ekki við stillingar nema í samráði við ráðgjafa Origo.

Image Removed

Image AddedStarfsmenn  Fyrsti hluti Aðgerða snýr að starfsmönnum. Hér er hægt að endurreikna viðmið ef dagsetningum er breytt í Kjarna.

Hér er líka tenging við Þjóðskrá til að uppfæra heimilisföng starfsmanna.

Hægt er að sannreyna bankreikninga virkra starfsmann ef viðskiptavinur er með tengingu við Bankamiðju Origo

Hér eru einnig aðgerðir til að stofna starfsmenn í ytri kerfum eins og AX og DK

...

Prentun  Hér eru tvær aðgerðir, annars vegar til að tengja skýrslu við prentara og hins vegar til að prenta aðgangskort.

Active Directory  Þeir viðskiptavinir sem eru með tengingu milli Kjarna og ActiveDirectory stilla tenginguna undir þessum flipa. Stillingarnar eru settar inn í samráði við ráðgjafa Origo.

Eloomi Þeir viðskiptavinir sem eru með tengingu milli Kjarna og Eloomi stilla tenginguna undir þessum flipa. Stillingarnar eru settar inn í samráði við ráðgjafa Origo.

Kerfi Undir kerfi er hægt að loka opnum gluggum, fara í hjálp og loka kerfinu.