Lýsing á stillingum í XAP > Gildi
Lýsingardálki hefur verið bætt við XAP > Gildi þannig að hægt sé að skrá inn lýsingu á þeim stillingum sem þar eru.
Icon í starfsmanna- og launamannatré
Búið er að skipta um icon í starfsmanna- og launamannatré þannig að þau séu meira í samræmi við önnur icon í Kjarna.
Kerfisvalmynd > Aðgerðir - Kerfi bætt við í valmynd
Valmyndinni 'Kerfi' var í öllum flipum í kerfisvalmyndinni nema í flipanum 'Aðgerðir'. Honum hefur verið bætt við þar.
Bætt skilaboð ef reynt er að opna viðhengi sem þegar er opið
Ekki er hægt að opna viðhengi starfsmanns sem þegar er opið og hafa skilaboð þess efnis verið bætt og gerð skiljanlegri.