Fastir launaliðir - valskjár
Skjárinn fyrir spjaldið "Fastir launaliðir" hefur nú verið lagfærður þannig að listinn hægra megin er læsilegur.
Bunkainnlestur - villumelding
Ef reynt er að lesa inn færslu á launalið sem er ekki til kemur villumelding.
Skattkort - uppfæra síðast notað
Aðgerðin "Skattkort yfir áramót" núllstillir ónýttan persónuafslátt og setur síðasta dag ársins í síðast notað.