Starf skráð á stöðu kemur ekki á reiknaðar færslur
Þegar starf er skráð á stöðu var númer starfsins bara að koma á launafærslurnar en ekki reiknaðar færslur. Það olli því að ekki var hægt að fá með launatengd gjöld ef fyrirtækjalisti var tekin út fyrir tiltekin störf.
Úr þessu hefur verið bætt svo að núna koma númer starfa einnig á reiknuðu færslunar.