Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 10 Next »



 

Þessi aðgerð vistar launaseðla sem XML skrá sem síðan er lesin inn í viðskiptabanka fyrirtækis til birtingar í netbönkum starfsmanna.

Kjarni man síðasta skráarnafn og kemur sjálfkrafa með það.
Í fyrsta sinn sem launaseðlar eru vistaðir þarf að skrá inn eða velja inn þann stað sem seðlar skulu vistaðir á og einnig að gefa seðlunum nafn.

Reiknistofa bankanna gerir þá kröfu að allir launaseðlar beri sambærilegt nafn, en það er kennitala fyrirtækis, bókstafirnir LS fyrir launaseðil.
Þar í beinu framhaldi skal koma undirstrik og loks dagsetning sendingar. Heitið skal síðan enda á undirstriki og 01 fyrir fyrstu sendingu.
Ending heitis á að vera .xml        

Dæmi : S:\Kjarni\Laun\Launaseðlar\1111111111LS_23082017_01.xml   Sjá nánar hér.

Þeir starfsmenn sem merktir eru með afhendingu launaseðla í pósti koma ekki í XML skrá.

Til eru 4 stílsnið í Kjarna fyrir launaseðla í heimabanka

KJAR-001 er fyrir sjálfgefið stílsnið

KJAR-002 er fyrir starfsaldur til viðbótar í haus á launaseðli

KJAR-003 er fyrir persónuálag til viðbótar í haus á launaseðli

KJAR-004 er fyrir bæði starfsaldur og persónuálag til viðbótar í haus á launaseðli.


Það stílsnið sem nota á er sett sem Gildi í stillingar 001 fyrir KJAR-001 og 002 fyrir KJAR-002 osfrv.

PaySlip.Stylesheets.Default

 



  • No labels