Tilfærsla ef ekki er aðgangur að launum
Þegar verið er að gera tilfærslu í Ráðningarferli/Starfsmannaferlar er í boði að fá bara upp fyrstu tvö skrefin, Grunnupplýsingar og Persónuupplýsingar. Getur þetta komið sér vel ef notandinn hefur ekki aðgang að launum og sleppur þá við að fara í gegnum öll hin skrefin. Ef tilfærslu ferillinn er svona stuttur þá lokast ekki önnur spjöld sem koma upp í hinum skrefunum. Ef óskað er eftir að fá þessa stillingu inn skal senda á service@origo.is