Færslur í bankaspjaldi
Bankaspjaldið leyfir nú einungis eina opna færslu af hverri tegund í spjaldinu.
Bankaskilagrein sækir í spjaldið banki
Þegar starfsmaður skiptir um bankareikning og búin er til ný færsla í bankaspjaldinu þá sækir bankaskilagreinin í eldra spjaldið sem er ekki lengur í gildi.
Athugasemdasvæði við launatöflur
Búið er að bæta við athugasemdasvæði við hverja launatöflu í listanum launatöflur. Svæðið er hugsað fyrir minnispunkta um viðkomandi töflu, t.d. upplýsingar um hversu mikið taflan hækkaði frá síðustu töflu o.s.f.rv.
Reikniliðir - texti breytist í heiti launaliða
Nú halda reikniliðir aftur nafni sínu, þó svo að tímabili sé breytt.
Gjaldheimtu skilagreinar með mínus tölu og rangar skrár
Hækkun á launatöflum afritar aldurshækkunarskilgreiningar ekki með
Hækkunarreglur fylgja nú með þegar launatafla er hækkuð.
Launaseðill - samantekt launaliða
Þegar launaliður er yfirskrifaður kemur hann nú í sér línu á launaseðli.