Lagfæring á útreikning í spjaldinu Vinnutími
Spjaldið vinnutími reiknar fjölda vinnustunda á mánuði. Spjaldið sýndi allaf töluna 173,36 fyrir fullt starf en rétt tala er 173,33. Margföldunarstuðlinum á bakvið formúluna var breytt úr 21,67 í 21,66625 þannig að niðurstaðan birtir 173,33.
Breyta texta í skjámynd - Launaliðir
Í skjámynd fyrir launaliði var texta í flipanum Reikniform breytt úr Staðgr.tímabil í Greiðsluform