Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 3 Next »

Breyta lykilorði á vef

APPAIL-3943

Bætt var við virkni í starfsmannavefnum undir Valmynd > Stillingar þar sem notandi getur breytt lykilorðinu sínu. 

Upplýsingar um launareikning

APPAIL-3840

Upplýsingar um launareikning eru núna birtar undir Valmynd > Launaupplýsingar. Upplýsingar um orlofsreikning eru ekki birtar. Notandinn getur breytt launareikningi sínum hafi hann aðgang að því.

Stillingar fyrir birtingu á starfsmannavef

APPAIL-3901

Búið er að bæta við virkni þannig að nú er hægt að stilla hvaða spjöld sjást á forsíðunni á starfsmannavefnum. Ef viðskiptavinir óska eftir að láta fela einhver spjöld þarf að senda póst á service@applicon.is þar sem er tiltekið hvaða spjald á að fela. 


  • No labels