Um leið og starfsmaður er merktur hættur í Kjarna í spjaldinu Tenging innan fyrirtækis er hægt að láta hann óvirkjast sem notanda í Kjarna. Það er stillingaratriði hvort starfsmaður eigi að óvirkjast sem notandi við það að hann sé merktur hættur og/eða þegar hann er skráður á starfslokasamning og/eða eftirlaun.
Eftirfarandi stillingar þarf að setja inn í XAP > Gildi til þess að virkja þetta.