Innlestur á launamannanúmer
Í útgáfu 3.8.6. féll út möguleikinn á að lesa inn á fleiri en eitt launamannanúmer. Því voru öll laun lesin inn á starfsmannanúmer og þar með fyrsta launamannanúmer starfsmanns með tilheyrandi óþægindum.
Þetta hefur nú verið fært í upprunalegt horf og launamannanúmer er aftur einkvæmt númer.