Flýtilyklar
Flýtilyklar hafa verið yfirfarnir og virkjaðir þeir flýtilyklar sem ekki voru að virka. Nánari upplýsingar um flýtilykla er að finna hér.
Senda tölvupóst úr starfsmannalistum
Nú er hægt að senda tölvupóst úr öllum starfsmannalistum undir Kjarni > Mannauður.
Tengingar innan fyrirtækis
Bætt við þeirri virkni að þegar Select er valið í lista yfir Tengingar innan fyrirtækis að sú sía sem valin hafði verið haldi sér.
Viðbótarsvæði í starfsmannavefþjónustu
Svæðunum Kostnaðarstöð nr. og Síðasti starfsdagur hefur verið bætt við starfsmannavefþjónustuna.