Flytja marga umsækjendur - Skráning á orlofsflokki
Hægt var að velja viðkomandi orlofsflokk úr lista í í aðgerðinni Flytja marga umsækjendur en nú er líka hægt að slá inn númer orlofsflokks í þar til gert svæði. Þetta sama hefur verið útfært í aðgerðinni Flýtiráðning.
Heildaryfirlit umsækjanda ekki að birta öll viðhengi umsækjanda nema að velja Fríska
Ef umsækjandi átti fleiri en eina umsókn í Kjarna voru ekki öll viðhengi að birtast í flipanum Viðhengi undir heildaryfirliti umsækjanda nema valið var Fríska. Þetta hefur verið lagað.
Ef umsækjandi sótti um en kláraði ekki umsóknarferlið (stofnaði eingöngu aðgang en er ekki tengdur á umsókn) þá voru öll viðhengi umsækjanda að birtast í flipanum Viðhengi undir Heildaryfirlit umsækjanda. Þetta hefur verið lagað.