Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 2 Next »

Ákveðin gildi fylgja kerfinu í upphafi en þeim er hægt að breyta eftir þörfum.
Listar yfir gildin eru aðgengilegir úr hliðarvalmynd:


Til að eiga við þessa lista eru notaðir viðeigandi hnappar í tækjaslánni.


Það er stillingaratriði hvaða staða skráist á nýjan umsækjanda þegar hann sendir inn umsókn í fyrsta sinn. Þessar stillingar eru skilgreindar í kerfisvalmynd undir Stillingar > Gildi.

Staða umsóknar: RCApplicationStat.NewApplication
Umsækjendaröðun: RcApplicantRanking.NewApplication

Í dæminu hér að ofan er búið að stilla að nýr umsækjandi fær stöðu umsóknar Ný umsókn og umsækjendaröðun Óskilgreint.
Það er einnig stillingaratriði hvaða staða umsóknar er notuð fyrir höfnun. Stillingin er RCApplicationStat.Rejected í Stillingar > Gildi:

  • No labels