Flýtiráðningin fylli út í fæðingardag og aldur
APPAIL-4408
Ef starfsmaður er stofnaður í gegnum flýtiráðningu þá fyllist nú út í fæðingardag og aldur starfsmannsins í spjaldinu Starfsmaður.
Flýtiráðning og endurráðning - Tenging við tímaskráningakerfi
Tengingu við tímaskráningakerfið hefur verið bætt við aðgerðirnar Flýtiráðning og Endurráðning.