Til að stofna nýjan notanda er farið í Aðgerðir > Stofna notanda

Þegar smellt er á hnappinn opnast þessi gluggi:

Nýr notandi: 

Þegar ýtt er á skrá sendist tölvupóstur á notandann með upplýsingum um notendanafn og lykilorð. Notandinn þarf svo að breyta þessu lykilorði við fyrstu innskráningu.

Þegar búið er að ýta á skrá þá opnast gluggi þar sem notandanum er gefinn aðgangur að kerfinu. Það þarf að haka við Has Access sem opnar á notanda í Kjarna auk þess sem tengja þarf viðeigandi hlutverk á notandann. Það er gert með því að smella á Hlutverk


Smellt er á  hnappinn til þess að hægt sé að velja úr þeim hlutverkum sem er í boði. 

Ef notandi á að hafa ótakmarkaðan aðgang að Kjarna þá þarf ekki að tengja hlutverk á hann heldur er þá hakað við Is Admin


Skyldar greinar

Skyldar greinar birtast hérna byggt á þeim merkjum sem þú velur. Smelltu til að breyta fjölvaskipuninni og bæta við eða breyta merkjum.