Ráðningar 3.9.2
Auglýsingasvör - viðbótarsvæði
Listinn keyrist nú upp með eftirfarandi svæðum birtum þannig að ekki þarf að draga þau sérstaklega inn í listann:
- Staða umsóknar
- Umsóknarröðun
- Kyn
Eftirtöldum svæðum hefur svo verið bætt inn í listann og er hægt að draga þau inn í listann með Velja dálka:
- Auglýsing nr.
- Auglýsing
- Staða auglýsingar
- Netfang aðstandanda
- Umsókn stofnuð þann
- Umsókn stofnuð af
- Umsókn stofnuð af notanda nr.
- Umsókn breytt þann
- Umsókn breytt af
- Umsókn breytt af notanda nr.
- Umsækjandaröðun
Flytja marga umsækjendur - útreikningur viðmiðunardagsetninga
Aðgerðin Flytja marga umsækjendur kallar nú á aðgerðir sem reikna út viðmiðunardagsetningar, s.s. síðasta ráðningardag.
Valskjár ofan á tölfræðiskýrslu
Valskjá hefur verið bætt ofan á skýrsluna Tölfræði sem aðgengileg er í hliðarvalmynd undir Kjarni > Ráðningar. Á valskjánum er hægt að takmarka niðurstöður skýrslunnar við ákveðnar auglýsingar eða tímabil.