Kjarni vefur 21.2.1

Samþykkt launa á vef - Tímabil færslna

APPAIL-7156

Í launasamþykkt á vef hefur nú verið bætt við tímabili í launafærslur.

Samþykkt launa - Upphafsvalmynd á vef

APPAIL-6586

Nú er hægt að stýra því að samþykkjandi launa sjái aðeins útborganir hjá því fyrirtækis sem hann samþykkir laun fyrir.

Setja þarf inn skipun í vefgildi til að stýra því. Vinsamlega sendið beiðni á service@origo.is fyrir aðstoð við að stilla vefgildið.

Mannauður á vef - Orlof

APPAIL-7356

Undir Mannauður á Kjarna-vef hefur verið bætt við flipanum Orlof. Þar má sjá lista yfir orlofsstöðu og orlofsyfirlit.

Mannauður á vef - Teymið mitt

APPAIL-7437

Undir Teymið mitt var yfirmaður ekki að sjá alla undirmenn sína. Þetta hefur nú verið lagað.

Mannauður á vef - Teymið mitt

APPAIL-7384

Undir Teymið mitt er núna hægt að sjá teymi annarra stjórnenda með því að fara í flipann Sjá sem.

Mannauður á vef - Starfsmannalisti

APPAIL-7348

Búið er að bæta við Starfsmannalista undir Mannauður á Kjarnavef.

Rafrænar undirritanir - Senda rafræn skjöl á persónulegt netfang.

Nú er hægt að senda rafræn skjöl á persónulegt netfang. Ef ekkert netfang er skráð í Netfang vinna að þá væri sent á það netfang sem skráð er í Netfang. Þannig er hægt að senda ráðningarsamninginn til undirritunar á persónulegt netfang til að undirrita samninga áður en starfsmaður kemur til vinnu og er kannski ekki kominn með vinnunetfang og líka í þeim tilvikum þar sem starfsmenn fá ekki vinnunetfang. 

Rafrænar undirritanir - Viðbót í Mail merge svæði.

APPAIL-7408

Fyrir sniðmátin í rafrænum undirritunum var bætt við mail merge svæðinu Síðasti starfsdagur.

Rafrænar undirritanir - Viðbót í Mail merge svæði.

APPAIL-7413

Fyrir sniðmátin í rafrænum undirritunum var bætt við mail merge svæðunum Nafn yfirmanns og Starfsheiti yfirmanns.

Rafrænar undirritanir - Launaupphæð í Mail merge svæði.

APPAIL-7411

Í sniðmátunum í rafrænum undirritunum var mail merge svæðið ekki að formatta launaupphæðir. Þetta hefur nú verið lagað.

Rafrænar undirritanir - Starfsmaður stofnaður fram í tímann.

APPAIL-7494

Þegar senda átti rafrænt skjal á starfsmann sem var stofnaður fram í tímann þá var yfirmaður ekki að birtast sjálfkrafa í dálkinum Undirritendur. Þetta hefur nú verið lagað.

Kjarni vefur í farsíma.

APPAIL-7367

Nokkrar breytingar voru gerðar á notendaviðmóti Kjarnavefs í farsíma.

Launaþróunarskýrsla á vef

APPAIL-7353

Útbúin hefur verið launaþróunarskýrsla á Kjarnavefnum. Skýrslan verður aðgengileg undir laun, sjá hér https://kjarni.atlassian.net/wiki/spaces/KJAR/pages/2221506583

Senda þarf beiðni á service@origo.is ef óskað er eftir að virkja launaþróunarskýrslu.

Lykiltölur á upphafssíðu

APPAIL-7243

Ýmsum lykiltölum mannauðs hefur verið bætt við upphafssíðu Kjarnavefsins. Með stillingum er hægt að fela ákveðnar lykiltölur sé þess óskað. Endilega sendið póst á service@origo.is ef þið viljið fela einhverjar lykiltölur á Kjarnavefnum. Sjá nánar hér.