Fræðsla 3.7
Gildistími réttinda var ekki að skila sér réttur úr fræðslukerfi
APPAIL-2540
Þegar námskeið var staðfest sem veitti skráðum þátttakendum réttindi var ekki að skila réttri endadagsetningu á réttindunum þegar gögnin fluttust yfir í starfsmannakerfið. Þetta hefur verið lagað.
Stofna stofur og tenging við staðsetningu
APPAIL-2541
Þegar stofa var stofnuð var ekki hægt að velja úr lista þá staðsetningu sem til var í kerfinu. Þetta hefur verið lagað og er núna hægt að kalla fram lista yfir þær staðsetningar sem til eru.
Skrá staðsetningu án þess að skrá stofu
APPAIL-2601
Núna er hægt að skrá staðsetningu á námskeiði án þessu að skrá þurfi stofu líka.