Mannauður 3.8.1
Áminningavirkni virkjuð
APPAIL-2840
Sett var inn stilling á öll kerfi í rekstri sem virkjar ámminingar í kerfinu. Á sama tíma voru sett inn sniðmát fyrir nokkrar tegundir áminningar sem fylgja með kerfinu.
Vöntunarlisti fyrir réttindi
APPAIL-2605
Útbúinn hefur verið vöntunarlisti fyrir réttindi starfsmanna. Vöntunarlistinn er aðgengilegur undir Skýrslur í hliðarvalmynd. Í listanum er hægt að taka út yfirlit yfir þá starfsmenn sem ekki hafa einhver tiltekin réttindi á tilteknum tíma. Hægt er að takmarka listann við ákveðinn hóp starfsmanna.
Fyrirtæki birt í skipuriti í hliðarvalmynd
APPAIL-2481
Fyrirtæki er nú birt sem efsta lag í skipuriti í hliðarvalmynd.