Frammistöðumat 23.4.1

Svar starfsmanns í athugasemd ekki að birtast

APPAIL-10275

Ef athugasemdir eru leyfðar á spurningu geta starfsmenn og yfirmenn skráð athugasemd í textabox við spurningu. Aftur á móti voru athugasemdir starfsmannsins ekki að birtast þegar báðir aðilar höfðu svarað og verið var að fara yfir niðurstöðurnar. Þetta hefur verið lagað.