Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 2 Next »

Hlaða niður skjölum á starfsmenn í Kjarna

APPAIL-9293

Útbúið hefur verið forrit þar sem hægt er að hlaða niður skjölum á starfsmenn í Kjarna. Er hægt að nýta sér þessa virkni ef flytja þarf skjöl úr eldri kerfum og vista þau á starfsmenn. Athuga þarf að skráin þarf að innihalda ákveðna uppsetningu á heiti skjalsins svo hægt sé að hlaða henni á þennan hátt inn í Kjarna. Ef óskað er eftir frekari upplýsingum vinsamlegast sendið beiðni á service@origo.is

Tenging við Active Directory - svæðum fyrir kostnaðarstöð bætt við vörpun

APPAIL-9351

Kostnaðarstöð nr., Kostnaðarstöð nafn og Kostnaðarstöð skýring hefur verið bætt við vörpun fyrir Active Directory. Kostnaðarstöð vísir var áður í vörpuninni.

  • No labels