Rafrænar undirritanir 24.4.1
Senda skjal í rafræna undirritun á marga starfsmenn
Núna er hægt að senda skjal á marga starfsmenn í einu í rafræna undirritun. Er það gert í gegnum starfsmannalistann. Ef óskað er eftir að fá þessa virkni inn skal senda beiðni á service@origo.is
Launabreyting - breyting á sniðmáti skilaði sér ekki í undirritun
Ef sniðmáti var breytt áður en launabreyting var send í rafræna undirritun þá skilaði sú breyting sér ekki í undirritunina. Það hefur verið lagað.