Notandanafn skráð í starfsmannaspjald myndar tengingu við notanda
Ef notandanafn var skráð í starfsmannaspjald þá myndaðist réttilega sjálfvirkt tenging á milli notandans og starfsmannsins. Ef notanafn var aftur á móti skráð á starfsmann eftir á, þ.e. eftir að notandi hafði verið stofnaður fyrir þennan starfsmann, þá myndaðist ekki þessi tenging. Þessari virkni hefur núna verið bætt við þannig að það myndast alltaf tenging á milli starfsmanns og notanda (EmployeeXapUser) óháð því hvenær í röðinni notandanafn er skráð á starfsmanninn.