Ný skipuritsþjónusta
Nýrri skipuritsþjónustu hefur verið bætt við Kjarna. Sú þjónusta birtir allar skipulagseiningar í kerfinu ásamt tengingum þeirra við aðrar skipulagseiningar, fyrirtæki, kostnaðarstöðvar og yfirstöður.
Nýrri skipuritsþjónustu hefur verið bætt við Kjarna. Sú þjónusta birtir allar skipulagseiningar í kerfinu ásamt tengingum þeirra við aðrar skipulagseiningar, fyrirtæki, kostnaðarstöðvar og yfirstöður.