Rafrænir ráðningarsamningar
APPAIL-5522
Virkni fyrir rafræna ráðningarsamninga hefur verið bætt við nýja Kjarna vefinn. Virknin í Kjarna nýtir Dokobit. Endilega sendið póst á service@origo.is varðandi nánari upplýsingar og/eða ef þið viljið virkja þessa nýjung hjá ykkur.
Teymið mitt
Nýrri virkni Teymið mitt hefur verið bætt við Kjarna vefinn. Þar geta stjórnendur séð helstu upplýsingar um starfsmannahópinn sinn. Þar eru upplýsingar um menntun, starfsferil, námskeið, réttindi, hæfni og hluti í láni. Endilega sendi póst á service@origo.is ef þið viljið virkja Teymið mitt á ykkar Kjarna vef.