Rafrænar undirritanir - val um farsímanúmer
Bætt hefur verið við svæði fyrir farsíma og hægt er að yfirskrifa það símanúmer sem skráð er í reitinn. Sjálfkrafa kemur það númer sem er skráð í reitinn Farsími. Ef ekkert er skráð í reitinn Farsími kemur það númer sem er skráð í reitinn Farsími 2. Ef ekkert númer er skráð í hvorugan reitinn kemur þessi reitur tómur og hægt að skrá símanúmer í reitinn. Þessi virkni kemur sér vel ef starfsmaður er með vinnufarsíma en rafræna skilríkið er skráð á persónulegan síma sem er skráður í Farsími 2 eða jafnvel ekki skráður í Kjarna.