Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 2 Next »

Þegar búið er að útbúa lista eða skýrslur með ákveðnum gögnum er hægt að vista þær þannig að auðvelt sé að taka út sömu skýrslu aftur með sömu eða nýjum forsendum.
Í tækjastikunni er að finna þessa hnappa:
Sækja sniðmát: Þessi hnappur sækir skrár sem hafa áður verið vistaðar.

Geyma sniðmát: Ef opnuð er eldri skrá og henni breytt er hægt að vista breytingarnar með því að ýta á þennan hnapp.
Ferli geyma/stofna skrá: Með þessum hnappi opnast ferli til að geyma og vista skrá, annaðhvort í fyrsta sinn eða til að vista eldri skrá.

Í ferlinu er notandinn leiddur í gegnum 6 skref þar sem m.a. aðgangur að skýrslunni er skilgreindur.
















  • No labels