Hægt að stofna gátlista á hætta starfsmenn.
Ekki var hægt að stofna gátlista á hættan starfsmann og hættir starfsmenn voru ekki að birtast í listanum Tengdir gátlistar. Þetta hefur verið lagað.
Eyða gátlista
Núna er hægt að eyða gátlista þótt búið sé að svara honum.
Gátlistavirkni í Teymið mitt
Virkni á flís fyrir gátlista í Teymið mitt var uppfærð til samræmis við virkni í tengdum gátlistum.
Ljúka gátlista þrátt fyrir útistandandi atriði
Núna er hægt að ljúka gátlista þrátt fyrir útistandandi atriði. Áður þurfti að haka í öll atriðin til að ljúka gátlista en búið er að bæta við hnappi Ljúka til að ljúka gátlista án þess að búið sé að haka við öll atriðin.