Óska eftir gögnum - fleiri en ein færsla fyrir lífeyrissjóð/séreignasjóð og skattkort
Þegar óskað er eftir gögnum frá umsækjanda og óskað er eftir upplýsingum um lífeyrissjóð/séreignasjóð og skattkort hefur verið bætt við að núna er hægt að setja inn fleiri en eina færslu fyrir þessi atriði.