Óska eftir gögnum - fleiri en ein færsla fyrir lífeyrissjóð/séreignasjóð og skattkort
Þegar óskað er eftir gögnum frá umsækjanda og óskað er eftir upplýsingum um lífeyrissjóð/séreignasjóð og skattkort hefur verið bætt við að núna er hægt að setja inn fleiri en eina færslu fyrir þessi atriði.
Fela Samskipti á umsækjanda/umsókn
Búið er að bæta við stillingu sem felur Samskipti flísina á umsækjanda/umsókn. Admin sér samt alltaf þessa flís þrátt fyrir stillingu. Ef óskað er eftir að fá þessa stillingu inn skal senda beiðni á service@origo.is