...
Ef kveikt er á sjálfvirkri stofnun notanda og starfsmaður er stofnaður fram í tímann var notandinn að stofnast en ekki að virkjast. Þetta hefur verið lagað og virkjast notandinn núna strax og þegar starfsmaðurinn er stofnaður.
Ef starfsmaður er skráður hættur fram í tímann þarf áminning fyrir Starfslok og sjálfvirk keyrsla að vera í gangi fyrir áminningar svo notandinn óvirkist þegar starsfmaður starfsmaður hættir.
Ef óskað er eftir aðstoð við uppsetningu á þessari virkni skal senda beiðni á service@origo.is