...
Það brotnaði hjá okkur í síðustu útgáfu að viðhengin sem fluttust yfir í mannauðskerfið með starfsmanni, eftir ráðningu í gegnum onboarding ferlið á vefnum, voru ekki að opnast. Þetta hefur verið lagað.
Hægt að skrá inn fleiri en einn tengilið á auglýsingu á ráðningarvef
Það var aðeins hægt að skrá inn einn tengilið á auglýsingar á ráðningarvefnum. Nú er hægt að skrá inn fleiri tengiliði með því að setja kommu á milli netfanga.