...
Nýrri virkni Teymið mitt hefur verið bætt við Kjarna vefinn. Þar geta stjórnendur séð helstu upplýsingar um starfsmannahópinn sinn. Þar eru upplýsingar um menntun, starfsferil, námskeið, réttindi, hæfni og , hluti í láni, skjöl og orlof. Sjá nánar hér. Endilega sendi póst á service@origo.is ef þið viljið virkja Teymið mitt á ykkar Kjarna vef.