Tegundir bréfa í hliðarvalmynd
...
Upp geta komið dæmi þar sem starfsmenn eru í utangarðsskrá Þjóðskrár Íslands og fyrirtæki eru almennt ekki með aðgang að þessari utangarðsskrá. Þar sem þessar kennitölur eru ekki til í almennu þjóðskránni þá kom villa í uppfærsluforritinu um að þessar kennitölur finndust ekki í þjóðskrá og forritið hætti að keyra. Þessu hefur nú verið breytt þannig að forritið keyrir í gegnum alla starfsmenn þrátt fyrir að einhver lendi á villu.
Starfsmannavefþjónusta sem skilar öllum starfsmönnum, EmployeesAll
Nýrri starfsmannavefþjónustu hefur , EmployeesAll, hefur verið bætt við en þessi Kjarna. Þessi nýja þjónusta skilar öllum starfsmönnum, óháð því hvort þeir eru í starfi eða ekki . Þessi þjónusta skilar auk þess upplýsingum auk upplýsinga um Ráðningarmerkingu og Tegund ráðningar svo hægt sé að sía níðurstöðurnar eftir þessum upplýsingum.
Slóðin á þessa vefþjónustu er mismunandi á milli viðskiptavina. Starfsmenn Applicon geta gefið nánari upplýsingar varðandi þjónustuna.
Eldri starfsmannavefþjónusta, Employees, skili ekki upplýsingum um starfsmenn á starfslokasamningi
Eldri starfsmannavefþjónustan, Employees, skilar ekki þeim starfsmönnum sem eru með Hættur skráð í svæðið Ráðningarmerking. Því hefur nú verið bætt við þjónustuna að hún skili ekki heldur þeim starfsmönnum sem skráðir eru með gildið Starfslokasamningur.
AD - Uppfærsla í sjálfvirkri keyrslu
...