Í flestum listum og skýrslum sem innihalda raungögn er að finna þennan hnapp (Greining) hægra megin í tækjaslánni. Þegar ýtt er á hnappinn opnast greiningar listi. Þar er hægt að vinna með listann eins og í Pivot töflu í Excel.
...
Á þessari mynd má sjá Greiningar viwe á listanum Tenging innan fyrirtækis þar sem búið er að setja inn gildi sem sýna kynjahlutföll í fyrirtækinu eftir skipulagseiningum.
| |
Ef smellt er á |
...
myndritshnappinn |
...
í tækjastikunni opnar kerfið myndrit út frá tölfræði þeirra gagna sem verið er að vinna með |
...
Hægt er að setja inn formúlur í greiningar listann með því að smella á PivotExpression |
...
hnappinn |
...
í tækjaslánni. Þá opnast formúlugluggi. |
...
Í dæminu hér |
...
til hliðar má sjá hvernig kerfið er látið reikna hlutfall kvenna í skipulagseiningum og það sett inn í greiningarlistann. Fyrst er búinn til dálkur þar sem kerfið er látið reikna heildar fjölda starfsmanna í skipulagseiningu og þar við hliðin á er gerður dálkur þar sem fjölda kvenna er deilt upp í heildarfjöldan. |