...
Aðgangsstýring að listanum Orlofsyfirlit
APPAIL-2321
Aðgangsstýringu hefur verið bætt í listann Orlofsyfirlit svo yfirmenn sjái eingöngu sína starfsmenn í þessum lista.
...
Ef reiknivél er með athugasemd eða sendir frá sér villumeldingu þá kemur hún fram í skráningarmyndinni skráð með rauðu letri.
Birting á launaseðli - Taxti og álagsupphæð
APPAIL-2340
Birtir taxta með álagi rétt á launaseðli ef mismunandi taxti þá birt í tveimur línum.
Bæta greiðsluformi starfsmanns inn í listann ráðningarsamningur
APPAIL-2106
Svæðinu greiðsluform bætt inn í listann Ráðningarsamningur.
Orlofsskilagrein - nýr textalykill
APPAIL-2335
Textalykill á orlofsskilagrein er 84.
Senda skilagreinar - virkja möppur
APPAIL-2337
Í skilagreinatré í skila er hægt að hægri smella á möppuna lífeyrissjóðir og stéttarfélög og velja skrifa í skrá eða senda með pósti fyrir alla í möppunni sem eru stilltir þannig.
Skilgreinar - mappan stéttarfélag í útborgun
APPAIL-2305
Ef engin skilagrein tilheyrir útborgun eða skilagreinamánuði þá birtist þær möppur ekki í skilagreinatré í skila.
Skattkort stofnað - gildir til 31.12.9999
APPAIL-2292
Þegar nýtt skattkort er stofnað gildir það sjálfkrafa til 31.12.9999.
Staðgreiðsla - reikningur
APPAIL-2388
Launaliður 9140 Eldri stofn til staðgreiðslu, tengdur inn í launareiknivél á ný. Þessi launaliður hækkar skattstofn þannig að staðgreiðsla reiknast í hærra skattþrep.
...