...
Í spjaldið hlutir í láni var bætt við dálki þar sem hægt er að skrá upphæð. Dálknum var einnig bætt í listann Hlutir í láni sem er í hliðarvalmynd Mannauðs.
Prenta úr viðhengjaspjaldinu
APPAIL-2416
Bætt hefur verið við virkni að prenta viðhengi í skjalaskápshnappnum í tækjastikunni. Þarf því ekki að opna skjalið til að prenta það út heldur nóg að velja færslu og prentahnappinn.
Eyða viðhengi
APPAIL-2416
Bætt hefur verið við eyða virkni í skjalaskápshnappnum í tækjastikunni. Þannig núna er hægt að eyða skjali beint í spjaldinu fyrir viðhengi.