...
Ef notandi var með fleiri en eina fræðslubeiðni til samþykktar þá voru þær ekki að birtast rétt í Firefox, var að birtast rétt í öðrum vöfrum. Þetta hefur verið lagað.
Mannauður - Teymið mitt - flís fyrir Skattkort
Bætt hefur verið flís fyrir Skattkort undir Teymið mitt. Þessi flís birtist ekki sjálfkrafa undir Teymið mitt heldur þarf að setja inn stillingu til þess að birta þessa flís. Ef viðskiptavinir vilja birta þessa flís eru þeir beðnir um að senda beiðni þess efnis á service@origo.is.