Skip to end of metadata
Go to start of metadata

You are viewing an old version of this page. View the current version.

Compare with Current View Page History

« Previous Version 5 Current »

Rafrænar undirritanir - bætt við mail merge svæðum

APPAIL-7994

Bætt var við eftirfarandi mail merge svæðum í rafrænar undirritanir; Kostnaðarstöð nafn (OrgCompanyCostCenterName), Kostnaðarstöð nr. (OrgCompanyCostCenterNR), Kostnaðarstöð vísir (OrgCompanyCostCenterID).

Rafrænar undirritanir - mail merge svæði ekki að birta staðsetningu

APPAIL-7993

Ef staðsetning var að erfast af skipulagseiningu í spjaldið Tenging innan fyrirtækis hjá starfsmanni þá var staðsetning ekki að birtast í mail merge svæðum í rafrænum undirritunum. Þetta hefur verið lagað.

Ráðningar - Auglýsing og úrvinnsla - Leit lagfærð

APPAIL-8006

Í Auglýsing og úrvinnsla hefur leitin í dálkunum Auglýsing, Tengiliður og Samstarfsaðili verið lagfærð. Auk þess var settur filter í dálkinn Flokkun auglýsingar.

Ráðningar - Eyða auglýsingu

APPAIL-6250

Núna er hægt að eyða auglýsingu sem t.d. hefur verið ranglega stofnuð. Athugið að ekki er hægt að eyða auglýsingu ef umsækjendur eru tengdir á auglýsinguna.

Mannauður - Beiðnir í Firefox ekki að birtast rétt

APPAIL-8093

Ef notandi var með fleiri en eina fræðslubeiðni til samþykktar þá voru þær ekki að birtast rétt í Firefox, var að birtast rétt í öðrum vöfrum. Þetta hefur verið lagað.

Mannauður - Teymið mitt - flís fyrir Skattkort

APPAIL-7990

Bætt hefur verið flís fyrir Skattkort undir Teymið mitt. Þessi flís birtist ekki sjálfkrafa undir Teymið mitt heldur þarf að setja inn stillingu til þess að birta þessa flís. Ef viðskiptavinir vilja birta þessa flís eru þeir beðnir um að senda beiðni þess efnis á service@origo.is.

  • No labels