...
Þegar laun eru send til samþykktar fer tölvupóstur á þá sem eiga að samþykkja launin með skilaboðum um að þeir eigi að fara inn í samþykktarferlið. Ef að skráð eru skilaboð við einstaka launafærslur sendast skilaboðin með í tölvupóstinn sem fer til stjórnendaSkilaboðin eru stöðluð og fara sömu skilaboð á alla. Nú er hægt að bæta við skilaboðum sem eiga bara að fara á einstaka samþykkjendur.