...
Í útborgunartré í hliðarvali Kjarna er hægt að nálgast launaseðla með því að hægri smella á valda útborgun. Þá kemur upp sami valskjár og opnast fyrir launaseðla í launahring.
...
Launaseðlar í samþykktarferli launa
Ef samþykktarferli launa er keyrt eftir að útborgun hefur verið lokað, þá eru launaseðlar sóttir í "archive" En ef útborgun er opin, þá eru seðlar myndaðir jafn óðum og þeir eru keyrðir.
Í þessari aðgerð er hægt að stroka út starfsmannanúmerið og þá eru sóttir launaseðlar fyrir alla útborgunina. Ef starfsmaður er valinn þá er sóttur launaseðill fyrir þennan tiltekna starfsmann.
...