...
Núna eru sóttar lokaðar launasamþykktir fyrir núverandi ár og hægt er að velja eldri ár í fellilista við hliðina á hnappnum.
...
Launaþróunarskýrsla - lagfæra
...
flutning í excel
Gerð hefur verið sú lagfæring á fluttningi launaþróunarskýrslu í excel að núna birtast fjárhæðir úr öllum dálkum hvort sem búið var að sprengja þá út eða ekki.
...
Gerð hefur verið lagfæring á launaþróunarskýrslu þannig að hægt að filtera niður á hópa og kostnaðarstöðvar. Einnig haldast dálkaheiti þegar skrollað er niður.
Rafrænar undirritanir - gildum (mail merge) bætt við í sniðmát
Bætt hefur verið við gildum (mail merge) í sniðmátin. Eru þetta t.d. gildi úr grunnlaunaspjaldi, skattkorti, gildi af stöðunni og úr starfsmannaspjaldi. Passa þarf að ef gildið sem er valið inn skilar prósentutölu að þá þarf prósentutáknið ( % ) að vera í sniðmátinu sjálfu, gildið skilar bara heiltölu en ekki prósentutákninu.