...
Valskjárinn sem nú kemur upp er einvörðungu til að fullvissa launafulltrúann um að rétt útborgun sé valin. Smellt er á hnappinn Loka útborgun og þá kemur upp skilaboðagluggi þar sem fram koma upplýsingar um villur og aðavaranir. Hægt er að raða þessum upplýsingum og sía á ákveðnar villur eða aðvaranir að vild. | |
Mikilvægt að skoða vel allar aðvaranir og villur áður en útborgun er lokað og leiðrétta ef við á. | |
Ef allt er í lagi þá er slegið inn Aðgangorðið Loka og smellt á hnappin Loka útborgun. Upp kemur Aðgerðarsaga, hægt er að skoða hana nánar með því að smella á örvar fyrir framan hverja aðgerð fyrir sig, síðan er smellt á Loka og þá hverfur glugginn af skjánum og útborgun hefur verið lokað. Nú er ekki lengur hægt að gera breytingar á gögnum í þessari útborgun. |
...