...
Ef fleiri en ein færsla er skráð innan dags þá stingur kerfið upp á þeim tímafjölda til skráningar sem eftir sem eftir stendur m.v. vinnuskyldu dagsins.
Tímaskráningar - upplýsingar um eftirstöðvar á tímafjölda
Bætt hefur verið við upplýsingum um eftirstöðvar á tímafjölda. Birtist því núna eftirstöðvar, skráðan tíma og vinnuskyldu.