...
Bætt hefur verið við stillingu þar sem hægt er að skilgreina undirritendur sem koma sjálfkrafa í stað næsta yfirmanns. Ef óskað er eftir að bæta þessari stillingu við skal senda beiðni á service@origo.is
Rafrænar undirritanir - tölvupóstur á eiganda skjals með afrit af skjali
Bætt var við virkni að þegar allir aðilar hafa undirrita skjal rafrænt sendist tölvupóstur á eiganda skjalsins með afriti af skjalinu undirrituðu.
Viðvera - Inni/Úti listi
...