...
Búið er að bæta við athugasemdum á umsækjanda en áður voru bara athugasemdir á umsókn. Eru athugasemdir merktar með Umsækjandi eða Umsókn eftir því hvort athugasemdin tilheyri umsækjandanum eða umsókninni. Þær athugasemdir sem skráðar eru á umsókn birtast ekki á athugasemdaflísinni á umsækjandanum en þær athugasemdir sem tilheyra umsækjandanum birtast á athugasemdaflísinni á öllum umsóknum sem umsækjandinn á.
Þekking og reynsla - síur
Undir Þekking og reynsla hefur verið bætt við síum á dálkana.