...
Þar sem aðeins einn lífeyrissjóður bíður uppá svona villuprófun þarf að setja inn stillingu á sjálfann sjóðinn. Þeir sem vilja nýta sér villuprófunina geta óskað eftir aðstoð við að setja stillinguna inn með því að senda beiðni á service@origo.is.
Ávinnslukerfi fyrir launaáætlun
Útbúið hefur verið ávinnslukerfi fyrir launaáætlun svo nú er hægt að reikna valdar uppbætur inn í áætlun.
Sjá nánar hér: 6. Ávinnslur og skuldbinding í áætlun