...
Gerð hefur verið lagfæring á launaþróunarskýrslu þannig að hægt að filtera niður á hópa og kostnaðarstöðvar. Einnig haldast dálkaheiti þegar skrollað er niður.
Launabreytingar á vef
Undir Laun á Kjarna vef er nú hægt að stofna launabreytingar starfsmanna. Sjá nánari upplýsingar hér: Launabreytingar á vef
Rafrænar undirritanir - gildum (mail merge) bætt við í sniðmát
...