...
Farið er inn í matið og birtast þá svör beggja aðila. Svör yfirmanns koma sjálfkrafa í Loka niðurstaða en hægt er að breyta svarinu áður en það er sent inn. Þegar búið er að fara yfir niðurstöðurnar er valið Senda og breytist þá heildarstaðan í Lokið.
...
Yfirmaður getur alltaf komist í niðurstöðurnar úr frammistöðumatinu eftir að búið er að senda það og séð svörin
...